Staðsetning: Helsinki, Finnland
Tilgangur byggingar: Fjölnota aðstaða (t.d. bókasafn, skrifstofuhúsnæði, kvikmyndahús, sýningaraðstaða)
Tegund byggingar: Nýbygging
Verklok: 2018
Aðalbokasafnið í Helsinki var byggt án þess að flytja inn byggingarefni utan landsteinanna, fyrir utan timbur. Rýmin voru hönnuð með aðlögunarhæfni og sveigjanleika í huga, og miklir möguleikar eru því fyrir samnýtingu rýma. Fyrir vikið er rýmið meðal annars notað sem bókasafn, ráðstefnu- og sýningarými, samvinnurými, ljósmynda- og hljóðver, skrifstofuhúsnæði, eða kaffihús og veitingastaður.